Stjórn Rjúkanda

Á stofnfundi samtakanna þann 7. júlí 2017 var valin bráðabirgðastjórn sem situr fram að fyrsta aðalfundi. 

Í bráðabirgðastjórn sitja:

  • Bergsveinn Birgisson
  • Davíð Már Bjarnason
  • Elín Agla Briem
  • Pétur Húni Björnsson
  • Rakel Valgeirsdóttir
  • Valgeir Benediktsson
  • Vigdís Grímsdóttir

Varamenn eru:

  • Sigrún Ósk Ingólfsdóttir
  • Hrafn Jökulsson